laugardagur, janúar 07, 2006
Fjórtándinn
Svo virðist sem jólin hafi lengst um einn dag. Húrra fyrir þvÃ.
Commentin eru enn à rugli, þrátt fyrir Ãtrekaðar björgunartilraunir. Ætli maður neyðist ekki til þess að finna, enn og aftur, nýtt útlit.
Ég mun bara prufa mig áfram þar til ég finn eitthvað sem hentar mér. Mér finnst útlitið reyndar flott sem er núna, en tæknibilanir à þvà eru ekki velkomnar.
Ég var að horfa á Tarantino CSI þáttinn. Ég held að ég hafi aldrei setið jafn spennt yfir einum CSI þætti áður. Tarantino er snillingur, þrátt fyrir ummæli hans um Ãslenskar stúlkur.
Bloggarinn à mér er búinn að vera slappur undanfarið. En ég er að vinna à úrbætum á þvà lÃka.
Fylgist með.....
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 17:41
2 comments